Vortónleikar Karlakórs KFUM 2019
1. maí 2019
Heyr, himna smiður
1. My Lord
My Lord, what a mornin'
My Lord, what a mornin'
My Lord, what a mornin'
when the stars begin to fall.
You'll hear the trumpet sound
to wake the nations underground.
Looking to my God's right hand,
when the stars begin to fall.
Oh, oh
My Lord, what a mornin'
My Lord, what a mornin'
My Lord, what a mornin'
when the stars begin to fall.
You'll hear the sinners mourn,
to wake the nations underground.
Looking to my God's right hand,
When the stars begin to fall.
2. Eins og hind
Eins og hind leitar lindarvatnsins (tenórar einir)
þannig leitar hjarta mitt, (tenórar einir)
Guð, að þér uns það fyllist friði, bassar: ú ú ú ú
er það finnur upphaf sitt. bassar: ú ú ú ú
Kór:
Skjöldur, hlíf mín og hjálp ert þú.
Mín heitust löngun og bæn er sú,
Drottinn, einum að þóknast þér bassar: ú ú ú ú
og að þjóna hvar sem er. bassar: ú ú ú ú
Konungstign þín er öllum æðri, (tenórar einir)
samt þú elskar sérhvern mann, (tenórar einir)
ert sá bróðir og besti vinur, bassar: ú ú ú ú
sem ei bregst, þótt svíki hann. bassar: ú ú ú ú
Gull og silfur ég girnist ekki, (tenórar einir)
því mín gæfa er í þér, (tenórar einir)
gleðilindin, er lengi’ eg þráði, bassar: ú ú ú ú
sem allt lífið endist mér. bassar: ú ú ú ú
Lilja S. Kristjánsdóttir
3. Birtir af degi
Birtir af degi, dásamlegt undur,
dýrð Guðs ég eygi‘ í morgunsins glóð.
Þrastafjöld hljómar, skríkjandi‘ í skógi,
sköpun öll ómar lofgjörðaróð.
Daggir á grundu glitrandi ljóma,
glóa um stund við árdagsins ljós.
Blómstrandi svörðinn skaparinn skrýðir,
skínandi jörðin ber honum hrós.
Millispil
Sólbjartur dagur lýsir upp líf mitt,
ljómandi fagur, umvefur mig.
Lof sé þér, faðir, fyrir hvern morgun,
fagnandi, glaður tigna ég þig.
Eleanor Farjeon - Gunnar J. Gunnarsson
4. Amazing grace
1. Amazing grace, how sweet the sound
That saved a wretch like me.
I once was lost, but now I´m found
Was blind, but now I see.
2. 'Twas grace that taught my heart to fear
His grace my fears relieved.
How precious did that grace appear
The hour I first believed.
Millispil
3. Through many dangers, toils and snares
I have already come.
´Twas grace that brought me safe thus far
And grace will lead me home,
And grace will lead me home,
And grace will lead me home.
5. Down by the riverside
Gonna lay down my burden!
Down by the riverside,
Down by the riverside,
Down by the riverside
Gonna lay down my burden
Down by the riverside
to study war no more.
I aint'a gonna study war no more!
I aint-a gonna study war no more,
I aint-a gonna study war no more,
I aint-a gonna study war no more,
I aint-a gonna study war no more!
Aint-a gonna study war no more!
Gonna meet my King Jesus!
Down by the riverside,
Down by the riverside,
Down by the riverside
Gonna meet my King Jesus!
Down by the riverside
to study war no more.
Gonna Talk with the Prince of Peace!
Down by the riverside,
Down by the riverside,
Down by the riverside
Gonna Talk with the Prince of Peace!
Down by the riverside
to study war no more.
6. Heyr himnasmiður
Heyr himna smiður
hvers skáldið biður.
Komi mjúk til mín
miskunnin þín.
Því heiti' eg á þig,
þú hefur skaptan mig,
ég er þrællinn þinn,
þú ert Drottinn minn.
Guð, heit eg á þig,
að græðir mig.
Minnst mildingur mín,
mest þurfum þín.
Ryð þú röðla gramur,
ríklyndur og framur,
hölds hverri sorg
úr hjarta borg.
Gæt, mildingur mín,
mest þurfum þín,
helst hverja stund
á hölda grund.
Set, meyjar mögur,
málsefni fögur.
Öll er hjálp af þér
í hjarta mér.
Texti: Kolbeinn Tumason
7. Ég heyri raust
Ég heyri raust, sem hljóðlát til mín talar.
Hún tendrar ljós og birtu‘ um myrkur svið.
:,: Og ómur hennar sárum þorsta svalar
og sendir inn í hjartað djúpan frið. :,:
- (2. tenór)
Ég heyri‘ og sé þann hirði góða benda
á hvíta akra‘ er skortir verkamenn.
- (2. ten + 1. ba)
Ég heyri‘ hann spyrja: „Hvern á ég að senda,
– (Allir, en 1. bassi sleppir orðum í sviga)
til hjálpar meðan dagur ljómar enn?“
Ég heyri‘ hann spyrja: „Hvern á ég að senda
(til hjálpar) meðan dagur ljómar enn?“
Og þetta kall ég finn um æðar fara,
mig fylla þrá að velja þjónsins stig,
:,: og ég veit ekkert sælla‘ en fá að svara:
„Hve sælt, ó Guð, ef þú vilt nota mig.“ :,:
Bjarni Eyjólfsson
8. Hallelúja
Þú gafst mér Jesús gleði' og frið,
ég gat sem barn þig talað við
og sorgin aldrei ýfði sálu mína,
tilveran var traust og hlý,
tært var loftið hvergi ský,
og tilvalið að hrópa hallelúja
Hallelúja 4X
Táningsára öldurót
eftir það mér kom í mót.
Bjartar vonir brugðust eins og gengur.
Oft var kalt og oft var heitt,
eigi skildi ' eg þetta neitt
en samt ég reynd’að segja hallelúja.
Hallelúja 4X
Nú leiðst við höfum langan veg,
ljúfi Jesús, þú og ég
Þú gafst mér styrk ég stóð í skjóli þínu.
Er vinir brugðust, von og þrá,
varstu Drottinn enn mér hjá,
skýlið mitt og skjöldur hallelúja.
Halleúja x4
Hækkun
Þú barst mig gegnum erfið ár,
og öll mín græddir hjartasár,
enginn vinur er sem Drottinn Jesús,
er burt hann fór hann býr mér stað
og brátt ég fæ að reyna það
í sölum þeim að syngja hallelúja
Hallelúja x8
Leonard Cohen /Jóhanna Karlsdóttir
9. Nobody knows
Nobody knows the trouble I've seen
Nobody knows but Jesus
Nobody knows the trouble I've seen,
Glory Hallelujah!
Sometimes I'm up, sometimes I'm down
Oh, yes, Lord!
Sometimes I'm almost to the ground,
Oh, yes, Lord!
Nobody knows the trouble I've seen
Nobody knows but Jesus
Nobody knows the trouble I've seen,
Glory Hallelujah!
Altho' you see me goin' long so,
Oh, yes, Lord!
I have my trials here below,
Oh, yes, Lord!
10. Varstu þar
Varstu þar er þeir deyddu Drottin minn?
Varstu þar er þeir deyddu Drottin minn?
Varstu þar? O-O-O
Ó, hve mig sorgin náköld nístir, nístir, nístir.
Varstu þar er þeir deyddu Drottin minn?
Varstu þar?
Sástu‘ hann negldan á krossins kalda tré?
Sástu‘ hann negldan á krossins kalda tré?
Sástu hann? O-O-O
Ó, hve mig sorgin náköld nístir, nístir, nístir.
Sástu‘ hann negldan á krossins kalda tré?
Sástu hann?
Varstu þar er þeir lögðu‘ hann lágt í gröf?
Varstu þar er þeir lögðu‘ hann lágt í gröf?
Varstu þar? O-O-O
Ó hve mig sorgin náköld nístir, nístir, nístir.
Varstu þar er þeir lögðu‘ hann lágt í gröf?
Varstu þar?
Negrasálmur – Jón Hjörleifur Jónsson þýddi
11. Í hallargarði
Í hallargarði duldist ég hræddur.
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
er eldur úti fyrir brann.
Ég vildi ei lengur við Drottin minn kannast.
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
er eldur úti fyrir brann.
:,: Eldur úti fyrir brann.:,:
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
er eldur úti fyrir brann.
Þá þerna mælti: „Þú Drottin þekkir.“
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
er eldur úti fyrir brann.
Loks annar þjónn kallar: „Víst þú hann þekkir.“
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
er eldur úti fyrir brann.
:,: Eldur úti fyrir brann.:,:
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
er eldur úti fyrir brann.
„NEI, ég ei þekk‘ ‘ann, aldrei hef hitt hann.“
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra með mér brann.
Já, þrívegis sór ég og sárt við lagði.
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra með mér brann.
:,: Eldur innra með mér brann.:,:
(framhaldið ólíkt eftir röddum)
1. rödd:
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra með mér brann.
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann. (3x)
Þá eldur innra með mér brann.
:,: Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra með mér brann.:,:
2. rödd:
Huglaus ... (þögn)
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra með mér brann. (stutt þögn)
Það í – hjarta fann.
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann.
:,: Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra með mér brann.:,:
3. rödd:
Huglaus ... (þögn)
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra, það í – hjarta fann.
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann.
:,: Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra með mér brann.:,:
Þórarinn Björnsson
12. Swing low/Gonna ride
Part 1:
Gonna ride on a cheriot grand
to that great home in the sky.
Gonna play in that heavenly band
when I get there by and by.
Gonna ride to glory
all dressed up in a golden gown.
Gonna meet my maker.
Yes, my chariots heaven bound.
Part 2:
Swing low, sweet cheriot
comin' for to carry me home.
Swing low, sweet chariot,
comin' for to carry me home.
I looked over Jordan and what did I see
comin' for to carry me home?
A band of angels comin' after me,
comin' for to carry me home.
Negrasálmar / Jill Gallina
13. Vorið góða
Það seytlar inn í hjarta mitt
sem sólskin fagurhvítt,
sem vöggukvæði erlunnar,
svo undur fínt og blítt, (og blítt) (Bassar)
sem blæilmur frá víðirunni,
- vorið grænt og hlýtt.
(Veikar)
Ég breiði‘ út faðminn, heiðbjört tíbrá
hnígur mér í fang.
En báran kyssir unnarstein
og ígulker og þang. (og þang) (Bassar)
Nú hlæja loksins augu mín,
- nú hægist mér um gang.
Því fagurt er það, landið mitt,
og fagur er minn sjór.
Og aftur kemur yndi það,
sem einu sinni fór. (og brátt) (Bassar)
Og bráðum verð ég fallegur
- og bráðum verð ég stór.
Jóhannes úr Kötlum
14. Vorvísa
Tinda fjalla,
áður alla
undir snjá,
sín til kallar sólin há;
leysir hjalla,
skín á skalla,
skýi sem að brá
og sér fleygði frá.
Tekur buna
breið að duna
björgum á,
græn því una grundin má;
viður hruna
vatnafuna
vakna lauf og strá –
seinna seggir slá!
Snjórinn eyðist,
gata greiðist,
gumar þá
- ef þeim leiðist – leggja á;
hleypa skeið
og herða reið
og hrinda vetri frá;
hverfur dimmu dá.
Ekkert betra
eg í letri
inna má –
svo er vetri vikið frá;
uni fleti
hvur sem getur
heimskum gærum á. –
Önnur er mín þrá.
Jónas Hallgrímsson 1845
15. Ég er kominn heim
2. tenór með laglínuna:
Er völlur grær og vetur flýr (Ú-Ú)
og vermir sólin grund. (Ú-Ú)
Kem ég heim og hitti þig, (A-A)
verð hjá þér alla stund. (A-A hjá þér alla stund)
Við byggjum saman bæ í sveit (Ú - Ú)
sem blasir móti sól. - (Ú - Ú)
Þar ungu lífi landið mitt (A-A)
mun ljá og veita skjól. (A-A Ljá/ og/ veit-a)
Allir:
Sól slær silfri á voga,
sjáðu jökulinn loga. (Ú)
Allt er bjart fyrir okkur tveim,
því ég er kominn heim. (A)
1. Tenór:
Að ferðalokum finn ég þig (Ú - Ú)
sem mér fagnar höndum tveim. (Ú - Ú)
(A-A/Ég er kominn heim)
2. Tenór:
já, ég er kominn heim, (A-A) (Ljá/og/veit-a)
Allir:
Sól slær silfri á voga,
sjáðu jökulinn loga. (Ú)
Allt er bjart fyrir okkur tveim,
því ég er kominn heim. (A)
1. tenór:
Að ferðalokum finn ég þig (Ú - Ú)
sem mér fagnar höndum tveim. (Ú - Ú)
2.tenór:
Ég er kominn heim, (AA)/ já, ég er kominn (AA)
Allir: Ég er kominn heim.
16. Um alla eilífð
Um alla eilífð lofa ég minn Guð af lífi‘ og sál
og heiðra nafn hans í ljóði og söng.
Allt böl og mæða burtu víkur, kemur bænamál
og ég fæ fundið blessun Drottins dægrin löng.
(Hann er dýrðar faðir)
Hann er dýrðarfaðir og fullur kærleika
Hann er almáttugur Drottinn og Guð. O-o-ó.
Guðni Einarsson
17. Rís upp
Rís upp, Guðs eigin sveit,
lát af að hugsa smátt.
Þitt hjarta, sál og hug, þinn mátt
þú helga Kristi átt.
Rís upp, Guðs eigin sveit
með einhug fram á leið.
Þá birtir yfir bræðrasveit
er berst gegn illsku’ og neyð.
Rís upp, Guðs eigin sveit
og óttast ekkert illt.
Er ríki Guðs þú leggur lið
þú lofa Guðs son vilt.
Rís upp, Guðs eigin sveit,
fylg eftir sporum hans.
Sem bróður átt Guðs einkason,
rís upp, Guðs eigin sveit.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
Aukalag - Dona nobis
Dona nobis, dona nobis,
dona nobis pacem.
Dona nobis, dona nobis,
dona nobis pacem.
Pacem, pacem, dona nobis pacem.
Pacem, pacem, dona nobis pacem.
úr Agnus Dei.
Heyr, himna smiður
- My Lord
- Eins og hind
- Birtir af degi
- Amazing grace
- Down by the riverside
- Heyr himnasmiður
- Ég heyri raust
- Hallelúja
- Nobody knows
- Varstu þar
- Í hallargarði
- Swing low/Gonna ride
- Vorið góða
- Vorvísa
- Ég er kominn heim
- Um alla eilífð
- Rís upp
1. My Lord
My Lord, what a mornin'
My Lord, what a mornin'
My Lord, what a mornin'
when the stars begin to fall.
You'll hear the trumpet sound
to wake the nations underground.
Looking to my God's right hand,
when the stars begin to fall.
Oh, oh
My Lord, what a mornin'
My Lord, what a mornin'
My Lord, what a mornin'
when the stars begin to fall.
You'll hear the sinners mourn,
to wake the nations underground.
Looking to my God's right hand,
When the stars begin to fall.
2. Eins og hind
Eins og hind leitar lindarvatnsins (tenórar einir)
þannig leitar hjarta mitt, (tenórar einir)
Guð, að þér uns það fyllist friði, bassar: ú ú ú ú
er það finnur upphaf sitt. bassar: ú ú ú ú
Kór:
Skjöldur, hlíf mín og hjálp ert þú.
Mín heitust löngun og bæn er sú,
Drottinn, einum að þóknast þér bassar: ú ú ú ú
og að þjóna hvar sem er. bassar: ú ú ú ú
Konungstign þín er öllum æðri, (tenórar einir)
samt þú elskar sérhvern mann, (tenórar einir)
ert sá bróðir og besti vinur, bassar: ú ú ú ú
sem ei bregst, þótt svíki hann. bassar: ú ú ú ú
Gull og silfur ég girnist ekki, (tenórar einir)
því mín gæfa er í þér, (tenórar einir)
gleðilindin, er lengi’ eg þráði, bassar: ú ú ú ú
sem allt lífið endist mér. bassar: ú ú ú ú
Lilja S. Kristjánsdóttir
3. Birtir af degi
Birtir af degi, dásamlegt undur,
dýrð Guðs ég eygi‘ í morgunsins glóð.
Þrastafjöld hljómar, skríkjandi‘ í skógi,
sköpun öll ómar lofgjörðaróð.
Daggir á grundu glitrandi ljóma,
glóa um stund við árdagsins ljós.
Blómstrandi svörðinn skaparinn skrýðir,
skínandi jörðin ber honum hrós.
Millispil
Sólbjartur dagur lýsir upp líf mitt,
ljómandi fagur, umvefur mig.
Lof sé þér, faðir, fyrir hvern morgun,
fagnandi, glaður tigna ég þig.
Eleanor Farjeon - Gunnar J. Gunnarsson
4. Amazing grace
1. Amazing grace, how sweet the sound
That saved a wretch like me.
I once was lost, but now I´m found
Was blind, but now I see.
2. 'Twas grace that taught my heart to fear
His grace my fears relieved.
How precious did that grace appear
The hour I first believed.
Millispil
3. Through many dangers, toils and snares
I have already come.
´Twas grace that brought me safe thus far
And grace will lead me home,
And grace will lead me home,
And grace will lead me home.
5. Down by the riverside
Gonna lay down my burden!
Down by the riverside,
Down by the riverside,
Down by the riverside
Gonna lay down my burden
Down by the riverside
to study war no more.
I aint'a gonna study war no more!
I aint-a gonna study war no more,
I aint-a gonna study war no more,
I aint-a gonna study war no more,
I aint-a gonna study war no more!
Aint-a gonna study war no more!
Gonna meet my King Jesus!
Down by the riverside,
Down by the riverside,
Down by the riverside
Gonna meet my King Jesus!
Down by the riverside
to study war no more.
Gonna Talk with the Prince of Peace!
Down by the riverside,
Down by the riverside,
Down by the riverside
Gonna Talk with the Prince of Peace!
Down by the riverside
to study war no more.
6. Heyr himnasmiður
Heyr himna smiður
hvers skáldið biður.
Komi mjúk til mín
miskunnin þín.
Því heiti' eg á þig,
þú hefur skaptan mig,
ég er þrællinn þinn,
þú ert Drottinn minn.
Guð, heit eg á þig,
að græðir mig.
Minnst mildingur mín,
mest þurfum þín.
Ryð þú röðla gramur,
ríklyndur og framur,
hölds hverri sorg
úr hjarta borg.
Gæt, mildingur mín,
mest þurfum þín,
helst hverja stund
á hölda grund.
Set, meyjar mögur,
málsefni fögur.
Öll er hjálp af þér
í hjarta mér.
Texti: Kolbeinn Tumason
7. Ég heyri raust
Ég heyri raust, sem hljóðlát til mín talar.
Hún tendrar ljós og birtu‘ um myrkur svið.
:,: Og ómur hennar sárum þorsta svalar
og sendir inn í hjartað djúpan frið. :,:
- (2. tenór)
Ég heyri‘ og sé þann hirði góða benda
á hvíta akra‘ er skortir verkamenn.
- (2. ten + 1. ba)
Ég heyri‘ hann spyrja: „Hvern á ég að senda,
– (Allir, en 1. bassi sleppir orðum í sviga)
til hjálpar meðan dagur ljómar enn?“
Ég heyri‘ hann spyrja: „Hvern á ég að senda
(til hjálpar) meðan dagur ljómar enn?“
Og þetta kall ég finn um æðar fara,
mig fylla þrá að velja þjónsins stig,
:,: og ég veit ekkert sælla‘ en fá að svara:
„Hve sælt, ó Guð, ef þú vilt nota mig.“ :,:
Bjarni Eyjólfsson
8. Hallelúja
Þú gafst mér Jesús gleði' og frið,
ég gat sem barn þig talað við
og sorgin aldrei ýfði sálu mína,
tilveran var traust og hlý,
tært var loftið hvergi ský,
og tilvalið að hrópa hallelúja
Hallelúja 4X
Táningsára öldurót
eftir það mér kom í mót.
Bjartar vonir brugðust eins og gengur.
Oft var kalt og oft var heitt,
eigi skildi ' eg þetta neitt
en samt ég reynd’að segja hallelúja.
Hallelúja 4X
Nú leiðst við höfum langan veg,
ljúfi Jesús, þú og ég
Þú gafst mér styrk ég stóð í skjóli þínu.
Er vinir brugðust, von og þrá,
varstu Drottinn enn mér hjá,
skýlið mitt og skjöldur hallelúja.
Halleúja x4
Hækkun
Þú barst mig gegnum erfið ár,
og öll mín græddir hjartasár,
enginn vinur er sem Drottinn Jesús,
er burt hann fór hann býr mér stað
og brátt ég fæ að reyna það
í sölum þeim að syngja hallelúja
Hallelúja x8
Leonard Cohen /Jóhanna Karlsdóttir
9. Nobody knows
Nobody knows the trouble I've seen
Nobody knows but Jesus
Nobody knows the trouble I've seen,
Glory Hallelujah!
Sometimes I'm up, sometimes I'm down
Oh, yes, Lord!
Sometimes I'm almost to the ground,
Oh, yes, Lord!
Nobody knows the trouble I've seen
Nobody knows but Jesus
Nobody knows the trouble I've seen,
Glory Hallelujah!
Altho' you see me goin' long so,
Oh, yes, Lord!
I have my trials here below,
Oh, yes, Lord!
10. Varstu þar
Varstu þar er þeir deyddu Drottin minn?
Varstu þar er þeir deyddu Drottin minn?
Varstu þar? O-O-O
Ó, hve mig sorgin náköld nístir, nístir, nístir.
Varstu þar er þeir deyddu Drottin minn?
Varstu þar?
Sástu‘ hann negldan á krossins kalda tré?
Sástu‘ hann negldan á krossins kalda tré?
Sástu hann? O-O-O
Ó, hve mig sorgin náköld nístir, nístir, nístir.
Sástu‘ hann negldan á krossins kalda tré?
Sástu hann?
Varstu þar er þeir lögðu‘ hann lágt í gröf?
Varstu þar er þeir lögðu‘ hann lágt í gröf?
Varstu þar? O-O-O
Ó hve mig sorgin náköld nístir, nístir, nístir.
Varstu þar er þeir lögðu‘ hann lágt í gröf?
Varstu þar?
Negrasálmur – Jón Hjörleifur Jónsson þýddi
11. Í hallargarði
Í hallargarði duldist ég hræddur.
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
er eldur úti fyrir brann.
Ég vildi ei lengur við Drottin minn kannast.
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
er eldur úti fyrir brann.
:,: Eldur úti fyrir brann.:,:
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
er eldur úti fyrir brann.
Þá þerna mælti: „Þú Drottin þekkir.“
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
er eldur úti fyrir brann.
Loks annar þjónn kallar: „Víst þú hann þekkir.“
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
er eldur úti fyrir brann.
:,: Eldur úti fyrir brann.:,:
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
er eldur úti fyrir brann.
„NEI, ég ei þekk‘ ‘ann, aldrei hef hitt hann.“
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra með mér brann.
Já, þrívegis sór ég og sárt við lagði.
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra með mér brann.
:,: Eldur innra með mér brann.:,:
(framhaldið ólíkt eftir röddum)
1. rödd:
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra með mér brann.
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann. (3x)
Þá eldur innra með mér brann.
:,: Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra með mér brann.:,:
2. rödd:
Huglaus ... (þögn)
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra með mér brann. (stutt þögn)
Það í – hjarta fann.
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann.
:,: Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra með mér brann.:,:
3. rödd:
Huglaus ... (þögn)
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra, það í – hjarta fann.
Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann.
:,: Huglaus sveik ég Guð og mann, það í – hjarta fann,
þá eldur innra með mér brann.:,:
Þórarinn Björnsson
12. Swing low/Gonna ride
Part 1:
Gonna ride on a cheriot grand
to that great home in the sky.
Gonna play in that heavenly band
when I get there by and by.
Gonna ride to glory
all dressed up in a golden gown.
Gonna meet my maker.
Yes, my chariots heaven bound.
Part 2:
Swing low, sweet cheriot
comin' for to carry me home.
Swing low, sweet chariot,
comin' for to carry me home.
I looked over Jordan and what did I see
comin' for to carry me home?
A band of angels comin' after me,
comin' for to carry me home.
Negrasálmar / Jill Gallina
13. Vorið góða
Það seytlar inn í hjarta mitt
sem sólskin fagurhvítt,
sem vöggukvæði erlunnar,
svo undur fínt og blítt, (og blítt) (Bassar)
sem blæilmur frá víðirunni,
- vorið grænt og hlýtt.
(Veikar)
Ég breiði‘ út faðminn, heiðbjört tíbrá
hnígur mér í fang.
En báran kyssir unnarstein
og ígulker og þang. (og þang) (Bassar)
Nú hlæja loksins augu mín,
- nú hægist mér um gang.
Því fagurt er það, landið mitt,
og fagur er minn sjór.
Og aftur kemur yndi það,
sem einu sinni fór. (og brátt) (Bassar)
Og bráðum verð ég fallegur
- og bráðum verð ég stór.
Jóhannes úr Kötlum
14. Vorvísa
Tinda fjalla,
áður alla
undir snjá,
sín til kallar sólin há;
leysir hjalla,
skín á skalla,
skýi sem að brá
og sér fleygði frá.
Tekur buna
breið að duna
björgum á,
græn því una grundin má;
viður hruna
vatnafuna
vakna lauf og strá –
seinna seggir slá!
Snjórinn eyðist,
gata greiðist,
gumar þá
- ef þeim leiðist – leggja á;
hleypa skeið
og herða reið
og hrinda vetri frá;
hverfur dimmu dá.
Ekkert betra
eg í letri
inna má –
svo er vetri vikið frá;
uni fleti
hvur sem getur
heimskum gærum á. –
Önnur er mín þrá.
Jónas Hallgrímsson 1845
15. Ég er kominn heim
2. tenór með laglínuna:
Er völlur grær og vetur flýr (Ú-Ú)
og vermir sólin grund. (Ú-Ú)
Kem ég heim og hitti þig, (A-A)
verð hjá þér alla stund. (A-A hjá þér alla stund)
Við byggjum saman bæ í sveit (Ú - Ú)
sem blasir móti sól. - (Ú - Ú)
Þar ungu lífi landið mitt (A-A)
mun ljá og veita skjól. (A-A Ljá/ og/ veit-a)
Allir:
Sól slær silfri á voga,
sjáðu jökulinn loga. (Ú)
Allt er bjart fyrir okkur tveim,
því ég er kominn heim. (A)
1. Tenór:
Að ferðalokum finn ég þig (Ú - Ú)
sem mér fagnar höndum tveim. (Ú - Ú)
(A-A/Ég er kominn heim)
2. Tenór:
já, ég er kominn heim, (A-A) (Ljá/og/veit-a)
Allir:
Sól slær silfri á voga,
sjáðu jökulinn loga. (Ú)
Allt er bjart fyrir okkur tveim,
því ég er kominn heim. (A)
1. tenór:
Að ferðalokum finn ég þig (Ú - Ú)
sem mér fagnar höndum tveim. (Ú - Ú)
2.tenór:
Ég er kominn heim, (AA)/ já, ég er kominn (AA)
Allir: Ég er kominn heim.
16. Um alla eilífð
Um alla eilífð lofa ég minn Guð af lífi‘ og sál
og heiðra nafn hans í ljóði og söng.
Allt böl og mæða burtu víkur, kemur bænamál
og ég fæ fundið blessun Drottins dægrin löng.
(Hann er dýrðar faðir)
Hann er dýrðarfaðir og fullur kærleika
Hann er almáttugur Drottinn og Guð. O-o-ó.
Guðni Einarsson
17. Rís upp
Rís upp, Guðs eigin sveit,
lát af að hugsa smátt.
Þitt hjarta, sál og hug, þinn mátt
þú helga Kristi átt.
Rís upp, Guðs eigin sveit
með einhug fram á leið.
Þá birtir yfir bræðrasveit
er berst gegn illsku’ og neyð.
Rís upp, Guðs eigin sveit
og óttast ekkert illt.
Er ríki Guðs þú leggur lið
þú lofa Guðs son vilt.
Rís upp, Guðs eigin sveit,
fylg eftir sporum hans.
Sem bróður átt Guðs einkason,
rís upp, Guðs eigin sveit.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
Aukalag - Dona nobis
Dona nobis, dona nobis,
dona nobis pacem.
Dona nobis, dona nobis,
dona nobis pacem.
Pacem, pacem, dona nobis pacem.
Pacem, pacem, dona nobis pacem.
úr Agnus Dei.