KARLAKÓR KFUM
  • Heim
    • Medlimalisti
    • Samþykktir
    • Stjórnarfundir
    • Ársskýrsla 2021
    • Ársskýrsla 2020
    • Ársskýrsla 2019
    • Ársskýrsla 2018
    • Ársskýrsla 2017
    • Ársskýrsla 2016
    • Ársskýrsla 2015
    • Ársskýrsla 2014-15
    • Ársskýrsla 2013-14
    • Skýrsla ársfundar 2022
    • Skýrsla ársfundar 2020
    • Skýrsla ársfundar 2021
    • Skýrsla ársfundar 2019
    • Skýrsla ársfundar 2018
    • Skýrsla ársfundar 2017
    • Skýrsla ársfundar 2016
    • Skýrsla ársfundar 2015
    • Skýrsla ársfundar 2014
    • Skýrsla ársfundar 2013
  • SÖNGLÖG
  • JÓLALÖG
  • DAGSKRÁ
    • Vor 2023
  • Fréttir
  • BÆNALISTI
  • SÖNGBLÖÐ

Aðventustund í Friðrikskapellu 4. des 2019

Jól í hjarta

​Jól í hjarta, jól vil ég,

já, jól svo yndisleg.
Syngja vil ég söng í dag,
já, syngja jólalag
um þau jól er Jesús fæddist,
hér á jörðu vonin glæddist:
Fæddur er nú frelsarinn.
 
Jólahátíð helg og blíð,
já, heilög jólatíð.
Hirðar heyrðu englasöng
og helg var nóttin löng,
ennþá heyrast fagrir hljómar,
út um heiminn berast ómar:
Barn er fætt í Betlehem.
 
Jól, mín jól í desember,
ó, jól við fögnum þér
og með englum syngjum við
er opnast himins hlið.
Öll af hjarta heiðrum saman
konung himna þá er gaman:
In excelsis gloria.
 
La, la, ...
 
Jólahátíð helg og blíð ... (2. er.)
 
Jól, mín jól í desember ... (3. er.)

      Þórdís Ágústsdóttir þýddi


Allar jólaklukkur klingja

Jubi-Jubilate, jubilate, late


Allar jólaklukkur klingja,     
kalla saman menn í dag,       
yfir jörð þær hátíð hringja,  
heilsum þeim með gleðibrag:     
Jubilate, jubilate, jubila-a-te.        
 
Þegar jólaklukkur klingja:   
Kristur fæddur er í dag.                           
Börn Guðs öll með englum syngja                
aldagamalt dýrðarlag: 
Jubilate, jubilate, jubila-a-te.        
 
Dýrð sé Guði‘ í hæstum hæðum,          
himinfriður vorri jörð!                            
Fögnum lífsins friðargjöfum,
færum Drottni þakkargjörð:
Jubilate, jubilate, jubila-a-te.        
 
Titrar loft af kátum kliði,
kallið gjallar vítt um láð,
komið ásamt englaliði,
Undrist Drottins miklu náð.
:,: Jubilate, jubilate, jubila-a-te. :,:
           
​Texti:  Friðrik Friðriksson
Lag: Magnús Pálsson,   úts. Ásta Haraldsdóttir



Kyrrlát kemur nótt

Kyrrlát kemur nótt

með kærleik, gleði, frið og von.
Ást Guðs opinberuð hér á jörð,
hún öllum boðar sáttargjörð,
þessa nótt er við fögnum þeim sem fæddur er.
 
Kyrrð, kyrrð, kyrrð,
þessa nótt gleðin er við völd.
Hjarta mitt af lofsöng hljómar,
helgur englasöngur ómar.
Kyrrð, kyrrð, kyrrð,
[er við] fögnum þeim sem fæddur er.   
 
1. tenor: Kyrrð, kyrrð, kyrrð ...
 
2. tenor: Ó, helga nótt,
er skærar stjörnur skína,
þá við skulum fagna,
englaraddir óma.
 
Bassar:    Kyrrlát kemur nótt ...
                   (ath: syngja lægra frá „sáttargjörð, ...“)
 
Kyrrð, kyrrð, kyrrð,
er við fögnum þeim sem fæddur er.

Þórarinn Björnsson, útsetn. Ásta Haraldsdóttir
  • Heim
    • Medlimalisti
    • Samþykktir
    • Stjórnarfundir
    • Ársskýrsla 2021
    • Ársskýrsla 2020
    • Ársskýrsla 2019
    • Ársskýrsla 2018
    • Ársskýrsla 2017
    • Ársskýrsla 2016
    • Ársskýrsla 2015
    • Ársskýrsla 2014-15
    • Ársskýrsla 2013-14
    • Skýrsla ársfundar 2022
    • Skýrsla ársfundar 2020
    • Skýrsla ársfundar 2021
    • Skýrsla ársfundar 2019
    • Skýrsla ársfundar 2018
    • Skýrsla ársfundar 2017
    • Skýrsla ársfundar 2016
    • Skýrsla ársfundar 2015
    • Skýrsla ársfundar 2014
    • Skýrsla ársfundar 2013
  • SÖNGLÖG
  • JÓLALÖG
  • DAGSKRÁ
    • Vor 2023
  • Fréttir
  • BÆNALISTI
  • SÖNGBLÖÐ